Nýjasta útgáfa af dagskrá

Við eigum von á fjölbreyttum hópi þátttakenda á Strandbúnað 2017 sem haldinn verður á Grand Hótel Reykjavík dagana 13.-14. mars. Strandbúnður er ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt.  Hægt er að sækja nýjustu útgáfu af dagskrá HÉR. Skráning er á fullu og hafa sum fiskeldisfyrirtæki skráð á annan tug þátttakenda.

You may also like...

Popular Posts

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *