Á Strandbúnaði 2019 verða 10 málstofur og jafnframt er gert ráð fyrir námskeiðum sem verða tilkynnt síðar. Eins og á síðasta ári eru tvær málstofur með keyptum erindum þar sem styrktaraðilar Strandbúnaðar 2019 kynna sína starfsemi, búnað og þjónustu. Gefið er stutt yfirlit yfir starfsemi fyrirtækisins og
ítarlega kynning verður síðan á tilteknum búnaði eða þjónustu – fræðsluefni fyrir starfsmenn strandbúnaðar. Málstofur með keyptum erindum verða eftir kaffi á fimmtudeginum og að þeim loknum verður móttaka þar sem ráðstefnugestum gefst tækifæri að kynnast og ræða sama.