RÁÐSTEFNAN LAGARLÍF  

Ráðstefnan Lagarlíf um eldi og ræktun í október 2021

Á stjórnarfundi Strandbúnaðar 31. ágúst var ákveðið að fella niður ráðstefnuna 2020 vegna samfélagstakmarkana. Ákveðið var að halda næstu ráðstefnu 28. og 29. október 2021 á Grand Hotel í Reykjavík.