Staðleysur og áhrif þeirra á umræður um laxeldi

Klukkan 15:00-16:15 – Gullteigur

Umsjónarmaður málstofu, Gunnar Davíðsson deildarstjóri Fylkisstjórn Trøms og Finnmark

Málstofustjóri, Kristinn Gunnarsson ritstjóri Bæjarins Besta

Málefnaleg umræða um alla atvinnustarfsemi er nauðsynleg til þess að greinin nái að þróast eðlilega og í sátt við umhverfi og samfélag. Umræða sem einkennist af staðleysum og langlífum mýtum hefur neikvæð áhrif á möguleika greinarinnar til að þróast og líklega einnig á möguleikann til þess að taka á og leysa vandamál sem einkennast af mýtum.  Er umræða um laxeldi byggð á staðreyndum eða staðleysum og hvernig hefur umræðan áhrif á starfsumhverfi og möguleika greinarinnar? Af hverju er málefnaleg umræða mikilvæg fyrir byggðaþróun, menntamál og starfsmenn eldisfyrirtækja?

Erindi þessarar málstofu:

 • Staðleysur og áhrif þeirra á umræður um laxeldi
  Klukkan 15:00-16:15 – Gullteigur Umsjónarmaður málstofu, Gunnar Davíðsson deildarstjóri Fylkisstjórn Trøms og Finnmark Málstofustjóri, Kristinn Gunnarsson ritstjóri Bæjarins Besta Málefnaleg umræða um alla atvinnustarfsemi er nauðsynleg til þess að greinin nái að þróast eðlilega og í sátt við umhverfi og …
 • Er laxeldið arðrán Norðmanna á auðlindum Íslands?
  Klukkan 15:45 – Gullteigur Kristinn H. Gunnarsson, ritstjóri Bæjarins Besta Stofnkostnaður er hár og fjárhagsleg áhætta í eldi er mikil. Er óeðlilegt að leita til Noregs þegar íslenski fjárfestar, t.d. lífeyrissjóðir, óska ekki að fjárfesta í laxeldi á Íslandi? Skiptir …
 • Er laxaskítur úr eldi á við skólpmengun frá milljónaborg?
  Klukkan 15:30 – Gullteigur Þorleifur Eiríksson, framkvæmdastjóri RORUM Umræða þar sem ber mikið ber á mýtum og staðleysum er vandamál í allri alvarlegri umræðu. Gott dæmi um þannig umræðu er þegar lífrænum leifum frá fiskeldi er lýst sem skólpi eins …
 • Er lyfjanotkun í eldi óhóflega mikil?
  Klukkan 15:15 – Gullteigur Gunnar Davíðsson, deildarstjóri Fylkisstjórn Trøms og Finnmark Allir segjast vilja málefnalega umræðu, og það er augljóst að málefnaleg umræða um laxeldi og umhverfis- og samfélagsleg áhrif er nauðsynleg til þess að greinin nái að þróast eðlilega. …
 • Mýtur og áhrif á umræðu um atvinnuuppbyggingu
  Klukkan 15:00 – Gullteigur Guðrún Anna Finnbogadóttir, Vestfjarðastofu Við búum í flóknum heimi og þurfum að taka tillit til margra þátta til að geta tekið upplýsta ákvörðun um hvað okkur finnst og hvert við eigum að stefna.  Umræðan um fiskeldi …

Þú gætir einnig einnig haft áhuga á....

Vinsælar færslur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *