STRANDBÚNAÐUR 2020

Grand Hótel Reykjavík,  19. – 20. mars

STRANDBÚNAÐUR 2020

Grand Hótel í Reykjavík, 19-20. mars

FRÉTTIR


Erindi og myndir

Erindi og myndir

Strandbúnaðar 2019Nú er að finna flest erindi sem flutt voru á Strandbúnaði 2019 á vefsíðu ráðstefnunnar.  Skráðir þátttakendur voru 350 og hafa aldrei verið fleiri.  Við þökkum fyrirlesurum, málstofustjórum og öðrum er aðstoðu við skipulagningu og framkvæmd...

Ráðstefnuhefti

Ráðstefnuhefti

Ráðstefnuhefti Strandbúnaðar 2019 Nú er komið út ráðstefnuhefti Strandbúnaðar 2019.  Á ráðstefnunni verða 10 málstofur, um 60 erindi og jafnframt er gert ráð fyrir einu þörunganámskeiði.  

Skráning og ný útgáfa af dagskrá

Skráning og ný útgáfa af dagskrá

Skráning á Strandbúnað 2019  Skráning er hafin og ef um er að ræða hópskráningu, 5 eða fleiri er hægt að fylla út exelskjal og senda á Þórunn Dögg Harðardóttir (thorunn@athygliradstefnur.is) Dagskrá Strandbúnaðar 2019 Á ráðstefnunni verða 10 málstofur, um 60 erindi og...

Dagskrá Strandbúnaðar

Dagskrá Strandbúnaðar

Dagskrá Strandbúnaðar 2019Á ráðstefnunni verða 10 málstofur, um 60 erindi og jafnframt er gert ráð fyrir þörunganámskeiði sem verða kynnt síðar. Keypt erindiEins og á síðasta ári eru tvær málstofur með keyptum erindum þar sem styrktaraðilar Strandbúnaðar 2019 kynna...

Aðalstyrktaraðilar 2020