FRÉTTIR
Dagskrádrög Strandbúnaðar 2020
Dagskrádrög Strandbúnaðar 2020 Strandbúnaður, ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Fjórða ráðstefna vettvangsins verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 19. – 20. mars. Gert er ráð fyrir að um 60 erindi verið flutt á Strandbúnaði 2020. Nú eru birt...
Málstofur á Strandbúnaði 2020
Strandbúnaður 2020 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Eftirfarandi málstofur verða á Strandbúnaði 2020: Þróun byggða í tengslum við strandbúnað Reynslusögur úr fiskeldi og fræðslumál Velferð fiska Helstu hindranir á vegi þörungaræktenda á Íslandi –...
Strandbúnaður 2020
Strandbúnaður 2020 StrandbúnaðurStrandbúnaður 2020 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Strandbúnaður er samheiti yfir atvinnugreinar sem tengjast nýtingu land- og/eða sjávargæða í og við strandlengju landsins, hvort sem um ræktun eða eldi er að ræða....
Erindi og myndir
Strandbúnaðar 2019Nú er að finna flest erindi sem flutt voru á Strandbúnaði 2019 á vefsíðu ráðstefnunnar. Skráðir þátttakendur voru 350 og hafa aldrei verið fleiri. Við þökkum fyrirlesurum, málstofustjórum og öðrum er aðstoðu við skipulagningu og framkvæmd...