Öryggismál starfsfólks í fiskeldi

Klukkan 9-10:30 – Gullteigur

Umsjónarmaður málstofu:  Kjartan Már Másson Linde

Málstofustjóri: Eggert Eggertsson, Linde

Tekin verða fyrir öryggismál starfsmanna í fiskeldisstöðvum og hvernig hægt er að auka öryggi þeirra með markvissum fyrirbyggjandi aðgerðum samfara aukinni tæknivæðingu.  Tekin verður fyrir vinnuvernd, áhætta, áhættugreining, öryggiskröfur, verklag, fræðsla og þjálfum starfsmanna í fiskeldisstöðum. Er þörf á að stofna Slysavarnarskóla fiskeldismanna til að tryggja betur öryggi starfsmanna í strandbúnaði?

Erindi þessarar málstofu:

 • Öryggismál starfsfólks í fiskeldi
  Klukkan 9-10:30 – Gullteigur Umsjónarmaður málstofu:  Kjartan Már Másson Linde Málstofustjóri: Eggert Eggertsson, Linde Tekin verða fyrir öryggismál starfsmanna í fiskeldisstöðvum og hvernig hægt er að auka öryggi þeirra með markvissum fyrirbyggjandi aðgerðum samfara aukinni tæknivæðingu.  Tekin verður fyrir vinnuvernd, …
 • Þjálfun er nauðsyn
  Klukkan 10:00 – Gullteigur Hilmar Snorrason, Slysavarnaskóli sjómanna Slysavarnaskóli sjómanna var stofnaður af Slysavarnafélaginu 1985 í kjölfar niðurstöðu þingmannanefndar um aðgerðir til að fækka slysum á sjó. Fyrst um sinn var fræðslan valkvæð en síðar skylduð með lögum. Margir starfsmenn …
 • Staða öryggismála á Núpsmýri – Samherji fiskeldi ehf
  Klukkan 9:45 – Gullteigur Thomas Helmig, Samherji fiskeldi ehf Samherji réðst í stórátak í öryggismálum árið 2017 sem náði til allra rekstrareiningar fyrirtækisins. Í erindinu verður farið yfir þær áskoranir sem við í landeldisstöðinni í Öxarfirði höfum þurft að takast …
 • Oxygen safety in fish farming
  Klukkan 9:30 – Gullteigur Kai Arne Trollerud, manager Linde Gas AS WELDONOVA® have created a standard five-hour safety course for the fish farming industry called “Safe handling of oxygen within the fish farming industry”. They have performed the training approximately …
 • Öryggismenning og áhættugreining í landeldi
  Klukkan 9:15 – Gullteigur Dóra Hjálmarsdóttir, Verkís h.f. Hvað er öryggismenning, á hverju byggir hún og hvernig byggist hún upp og er viðhaldið. Einföld aðferð til stjórnunar öryggismála í landeldi, hvað þarf að gera. Hvernig má koma auga á áhættuþætti, …
 • Vinnuvernd og öryggiskröfur í landeldi
  Klukkan 9:00 – Gullteigur Sigurður Sigurðarson, Vinnueftirlit ríkisins Þróun landeldis er mjög hröð, bæði hvað varðar tækni og umfang starfseminnar. Lagalegar kröfur um vinnuvernd byggja mikið á áhættumati, sem er mjög öflugt stjórntæki. Það getur þó verið erfitt að beita …

Þú gætir einnig einnig haft áhuga á....

Vinsælar færslur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *