Staða öryggismála á Núpsmýri – Samherji fiskeldi ehf

Klukkan 9:45 – Gullteigur

Thomas Helmig, Samherji fiskeldi ehf

Samherji réðst í stórátak í öryggismálum árið 2017 sem náði til allra rekstrareiningar fyrirtækisins. Í erindinu verður farið yfir þær áskoranir sem við í landeldisstöðinni í Öxarfirði höfum þurft að takast á við í sambandi við innleiðinguna á þessum breytingum, skipulagið á því og nánari útfærslu á áhættugreiningu og áhættumati verkþátta.

Þú gætir einnig einnig haft áhuga á....

Vinsælar færslur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *