Landeldi á laxi í Öxarfirði – Samherji fiskeldi ehf

Klukkan 13:35 – Hvammur

Thomas Helmig, Eldisstjóri áframeldis, Samherji fiskeldi ehf

Laxeldi á landi er í mörgum atriðum talsvert frábrugðið kvíaeldinu. Í erindinu er farið yfir fyrirkomulagið eldisins og helstu tölurnar, þær áskoranir sem þarf að takast á við, komið aðeins inn á söluna á fiskinum, framkvæmdir síðastliðna ára og þær breytingar og framfarir í eldinu sem hafa nást með því. 

Þú gætir einnig einnig haft áhuga á....

Vinsælar færslur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *