(Í stafrófsröð)

 • Áhrif fiskeldis á byggðaþróun í Norður Noregi
  Klukkan 10:35 – Gullteigur A & B Gunnar Davíðsson, deildarstjóri Fylkisstjórn Troms og Finnmark Standbyggðir Noregs hafa undanfarna áratugi búið við sömu stöðu og margar sjávarbyggðir á Íslandi, með fólksfækkun, atgerfisflótta og einhæfu atvinnulífi. Fiskveiðar og vinnsla voru undirstöður byggðar …
 • Áhrif fiskeldis á samfélag og byggðaþróun
  Klukkan 10:55 – Gullteigur A & B Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu Þekkt er og margumrætt að atvinnugreinin fiskeldi hefur áhrif á efnahag og umhverfi. Minna er rætt um áhrif atvinnugreinarinnar á samfélögin þar sem hún byggist upp. Þessi áhrif …
 • Ávarp
  Klukkan 10:15 Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 • Ávinningur með þaulnýtingar vatns (Semi RAS) fyrr landeldi á lax við íslenskar aðstæður
  Klukkan 9:30 – Hvammur Ragnar Jóhannsson, sviðstjóri Rannsókna- og ráðgjafastofnun Hafs og Vatna Ísland hefur einstakar aðstæður upp á að bjóða til eldis á laxfiskum í landeldi. Á það sérstaklega við svæði á suðvesturströndinni. Það svæði hefur bæði upp á …
 • Designing soulutions for high energy sites
  Klukkan 11:50 – Gullteigur Tor Henrik Haavik, Scale Aquaculture ScaleAQ spends significant amounts on designing, testing and verifying equipment for the Aquaculture industry. Farming exposed or on high energy sites is a part of the future and ScaleAQ is taking a …
 • Diploma nám í fiskeldi
  Klukkan 13:15 – Gullteigur Bjarni Kristófer Kristjánsson, Háskólinn á Hólum Háskólinn á Hólum hefur boðið upp á menntun í fiskeldi síðan 1984. Námið hefur þróast á þessum tíma í takti við þróun atvinnugreinarinnar. Nú býður skólinn upp á eins ár …
 • Education in Aquaculture in Iceland
  Klukkan 14:00 – Gullteigur Björn Hembre, Fish Farmer, CEO Arnarlax A picture of what Arnarlax is doing on education, and the company view of what the needs are for the time to come for the Aquaculture industry in Iceland
 • Efnahagsleg áhrif fiskeldis á Vestfjörðum
  Klukkan 11:15 – Gullteigur A & B Magnús Gunnar Erlendsson, Rágjafi hjá KPMG Vöxtur fiskeldis á Vestfjörðum og Austfjörðum hefur verið umtalsverður undanfarin ár og hefur sú þróun haft umtalsverð efnahagsleg áhrif á mannlíf og sveitarfélög. Í erindinu verður farið …
 • Einangrunargildi og endurvinnsla EPS umbúða
  Klukkan 11:00 – Gullteigur Björn Margeirsson, rannsóknarstjóri hjá Sæplasti og Tempru, dósent við Háskóla Íslands Íslenski frauðkassinn er 98% loft og er meðal annars notaður til að flytja út ferskan eldisfisk frá Íslandi. Einangrunargildi frauðkassa og pappakassa verður borið saman …
 • Energy saving Hybrid solution
  Klukkan 11:40 – Gullteigur Vignir Bjartsson, sales manager ROV, AKVA group ASA AKVA group emphasis the contribution to a healthy environment and sustainability whenever possible. By using new available technology, we can make a difference both in energy saving and …
 • Energy to food
  Klukkan 13:15 – Hvammur Kristinn Hafliðason, framkvæmdastjóri VAXA Technologies Mönnum fjölgar á áður óþekktum hraða og ráðgert er að fólksfjöldi nálgist 10 milljarða árið 2050. Í ofanálag er gert ráð fyrir því að hvert mannsbarn borði rúmlega þrisvar sinnum meira …
 • Er laxaskítur úr eldi á við skólpmengun frá milljónaborg?
  Klukkan 15:30 – Gullteigur Þorleifur Eiríksson, framkvæmdastjóri RORUM Umræða þar sem ber mikið ber á mýtum og staðleysum er vandamál í allri alvarlegri umræðu. Gott dæmi um þannig umræðu er þegar lífrænum leifum frá fiskeldi er lýst sem skólpi eins …
 • Er laxeldið arðrán Norðmanna á auðlindum Íslands?
  Klukkan 15:45 – Gullteigur Kristinn H. Gunnarsson, ritstjóri Bæjarins Besta Stofnkostnaður er hár og fjárhagsleg áhætta í eldi er mikil. Er óeðlilegt að leita til Noregs þegar íslenski fjárfestar, t.d. lífeyrissjóðir, óska ekki að fjárfesta í laxeldi á Íslandi? Skiptir …
 • Er lyfjanotkun í eldi óhóflega mikil?
  Klukkan 15:15 – Gullteigur Gunnar Davíðsson, deildarstjóri Fylkisstjórn Trøms og Finnmark Allir segjast vilja málefnalega umræðu, og það er augljóst að málefnaleg umræða um laxeldi og umhverfis- og samfélagsleg áhrif er nauðsynleg til þess að greinin nái að þróast eðlilega. …
 • Framfarir í laxeldi á Íslandi
  Klukkan 14:20 – Hvammur Egill Ólafsson, Arctic Fish Egill fjallar um  þær miklu breytingar sem orðið hafa í laxeldi á þeim stutta tíma sem hann hefur starfað við Það á Vestfjörðum. Mikil fjárfesting í tæknibúnaði með aukinn sjálfvirkni við eldið. …
 • Framleiðsla á seiðum í Norðurbotni
  Klukkan 12:00 – Hvammur Stein Ove Tveten, CEO Arcic Fish Arctic Fish are producing smolt based on RAS in the Westfjords. Local know-how and short distance to our production areas in sea has shown good results. Further tank extension and …
 • Framtíð þörungaræktar á Íslandi
  Klukkan 13:30 – Hvammur Gunnar Ólafsson, Djúpið Þörungarækt er einn af þeim fjölmörgu og spennandi möguleikum sem fyrir okkur liggja. Djúpið hefur unanfarin ár unnið að kortlagningu möguleika innan þörungarræktar og eru hér kynntir nokkrir.
 • Framtíðarhorfur landeldis – Áskoranir og tækifæri
  Klukkan 11:30 – Hvammur Jón Heiðar Ríkharðsson, sérfræðingur – iðnaðarsviði Eflu verkfræðistofa Er landeldi lausnin á lokuðum svæðum, svo sem við Faxaflóa, Húnaflóa eða Norðausturland? Áhætta og ávinningur í samanburði við sjókvíaeldi. Samnýting með öðrum iðnaði og orkuframleiðslu. Leiðarljósið er …
 • Fræðslumiðstöð fiskeldis 101RVK
  Klukkan 12:30 – Gullteigur Katrín Unnur Ólafsdóttir, Lax-inn Tilgangur fræðslumiðstöðvarinnar er að „opna“ glugga að starfsemi fiskeldis hér á landi, uppfræða og vekja áhuga almennings á sjálfbærri matvælaframleiðslu atvinnugreinarinnar. Miðla þekkingu um stöðu og framþróun í tækni eldisferilsins og gera …
 • Gæðamat í laxaslátrun
  Klukkan 14:05 – Hvammur Jóna Kristín Sigurðardóttir, gæðamatsmaður, Búlandstindur ehf Í þessu erindi mun ég fjalla um hvernig gæðamat í laxaslátrun hjá Búlandstindi ehf. fer fram, hvað þarf að hafa í huga, sögulega þróun laxaslátrunar hjá fyrirtækinu, og fyrirhugaðar breytingar …
 • Jarðhitagarður Orku Náttúrunnar
  Klukkan 13:45 – Hvammur Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, rafmagnsverkfræðingur Í Jarðhitagarði Orku náttúrunnar gefst færi á að nýta betur auðlindastrauma frá Hellisheiðarvirkjun og skapa þannig aukin verðmæti og stuðla að nýsköpun.  Árið 2019 var mikilvægum áfanga náð þegar fyrsta fyrirtækið, VAXA …
 • Kynning á BRIDGES – samstarfsverkefni um uppbyggingu náms í fiskeldi
  Klukkan 13:30 – Gullteigur Ástríður Einarsdóttir, verkefnastjóri Háskólanum á Hólum Í erindinu verður verkefnið Bridges kynnt, en verkefnið er alþjóðlegt samstarfsverkefni styrkt af Erasmus +. Markmið verkefnisins er að efla kennslu í fiskeldi með því að  þróa kennsluaðferðir og kennsluefni. …
 • Landeldi á Íslandi i dag, núverandi staða og möguleg framtíð landeldis (SVÓT greining)
  Klukkan 9:45 – Hvammur Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Samherji fiskeldi Farið stuttlega yfir landeldi á Íslandi í dag. Áform Samherja fiskeldis um stóra landstöð fyrir lax á Reykjanesi skoðuð ásamt framtíðarsýn félagsins í þeim efnum.
 • Landeldi á laxi í Öxarfirði – Samherji fiskeldi ehf
  Klukkan 13:35 – Hvammur Thomas Helmig, Eldisstjóri áframeldis, Samherji fiskeldi ehf Laxeldi á landi er í mörgum atriðum talsvert frábrugðið kvíaeldinu. Í erindinu er farið yfir fyrirkomulagið eldisins og helstu tölurnar, þær áskoranir sem þarf að takast á við, komið …
 • Leyfisveitingar fyrir sjókvíaeldi viðhorf fulltrúa sveitarfélags
  Klukkan 14:20 – Gullteigur Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri Vesturbyggð Leyfisveitingar fyrir sjókvíaeldi er grunnurinn að uppbyggingu á fiskeldi. Fjallað verður um aðkomu sveitarfélaga að leyfisveitingum í fiskeldi og áhrif þess fyrir sveitarfélag þegar leyfi fyrir sjókvíaeldi eru t.d. felld úr gildi. …
 • Lifruvöktun
  Klukkan 15:00 – Hvammur Jón Páll Baldvinsson, Skelrækt Tilraunir til kræklingaræktunar á Íslandi hafa staðið yfir í nokkra áratugi. Mikil reynsla og þekking hefur safnast og íslenska bláskelin er nú mjög eftirsótt á  veitingastöðum innanlands. Kræklingaræktun byggir á lirfusöfnun úr …
 • Listería í fiskeldi, hvaðan kemur hún, forvarnir og hvernig má ráða niðurlögum hennar
  Klukkan 12:40 – Hvammur Sigrún Guðmundsdóttir, Ph.D, framkvæmdastjóri Mjöll Frigg Listería hefur verið viðvarandi í bleikfisk um áraraðir. Illa hefur gengið að ráða niðurlögum hennar og losna við úr vinnslum. Listería stofnar hafa hreiðrað um sig í húsum og myndað …
 • Marketing and sales of oysters in North America
  Klukkan 15:15 – Setur Cyr Couturier, past chair, Canadian Aquaculture Industry Alliance The experience of oyster introduction into Atlantic coast Canada. Environmental risk taken and outcome. Threats and Success. Market opportunities, development, and research.  
 • Mýtur og áhrif á umræðu um atvinnuuppbyggingu
  Klukkan 15:00 – Gullteigur Guðrún Anna Finnbogadóttir, Vestfjarðastofu Við búum í flóknum heimi og þurfum að taka tillit til margra þátta til að geta tekið upplýsta ákvörðun um hvað okkur finnst og hvert við eigum að stefna.  Umræðan um fiskeldi …
 • Opnun ráðstefnunnar Lagarlíf 2021
  Klukkan 10:00 Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins
 • Örplast í skeldýrum
  Klukkan 15:30 – Hvammur Halldór Pálmar Halldórsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurnesjum Árin 2018 og 2019 fóru fram athuganir Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum á örplasti (< 5mm) í kræklingi og beitukóngi við Suðvestur- og Vesturland. Kræklingi var safnað víða …
 • Öruggar aðaldreifingar og varavélar í fiskeldi
  Klukkan 11:50 – Hvammur Jón Pálmason, viðskiptastjóri/viðskiptastjóri Verkís h.f. Veiturafmagn er ekki óbrigðult eins og hefur sýnt sig í óveðrum sem gengið hafa yfir landið síðustu vikur og mánuði. Flest byggðarlög eru einungis með eina tengingu við raforkukerfið sem gerir …
 • Öryggismenning og áhættugreining í landeldi
  Klukkan 9:15 – Gullteigur Dóra Hjálmarsdóttir, Verkís h.f. Hvað er öryggismenning, á hverju byggir hún og hvernig byggist hún upp og er viðhaldið. Einföld aðferð til stjórnunar öryggismála í landeldi, hvað þarf að gera. Hvernig má koma auga á áhættuþætti, …
 • Oxygen safety in fish farming
  Klukkan 9:30 – Gullteigur Kai Arne Trollerud, manager Linde Gas AS WELDONOVA® have created a standard five-hour safety course for the fish farming industry called “Safe handling of oxygen within the fish farming industry”. They have performed the training approximately …
 • Recent development in Smolt RAS
  Klukkan 11:00 – Hvammur Jacob Bregnballe, sales director in AKVA group Land Based The presentation will deal with recent development in recirculation aquacultures systems (RAS) for smolt production, including also post smolt. Development in water cleaning technology will be briefly …
 • Smitvarnir í fiskeldi
  Klukkan 11:20 – Hvammur Almar Eiríksson, framkvæmdastjóri Veso ehf Hvernig er best að varast að smit berist í framleiðslu fyrirtækjanna.  Hvernig er hægt að forðast bakteríu – og veirusmit berist í bústofn?  Eftirfylgni með því frá býli til neyslu á …
 • Snyrtivörur úr þörungum
  Klukkan 14:00 – Hvammur Eydís Mary Jónsdóttir, SETO Fjallað um gerð snyrtivara úr ræktuðum þörungum.
 • Staða öryggismála á Núpsmýri – Samherji fiskeldi ehf
  Klukkan 9:45 – Gullteigur Thomas Helmig, Samherji fiskeldi ehf Samherji réðst í stórátak í öryggismálum árið 2017 sem náði til allra rekstrareiningar fyrirtækisins. Í erindinu verður farið yfir þær áskoranir sem við í landeldisstöðinni í Öxarfirði höfum þurft að takast …
 • Starfsemi og þjónusta Akvaplan-niva á Íslandi
  Klukkan 12:00 – Gullteigur Snorri Gunnarsson, sérfræðingur hjá Akvaplan-niva á Íslandi Akvaplan-niva hefur starfrækt útibú á Íslandi í 21. Starfsemi útibúsins snýr einkum að stoðþjónustu við fiskeldisfyrirtæki bæði hvað snertir rannsóknir og þjónustuverkefni. Undanfarin ár hefur aukin áhersla verið á …
 • Starfsmenntun í fiskeldi
  Klukkan 13:00 – Gullteigur Klemenz Sæmundsson, verkefnastjóri Fisktækniskólinn Gerð er grein fyrir námi og kennslu í sjókvíaeldi á Vestfjörðum í samstarfi við Háskólann á Hólum og helstu fyrirtækjum í greininni og uppbyggingu starfsmenntunar í fiskeldi á framhaldsskólastigi á Íslandi.
 • Stærri og sterkari
  Klukkan 11:10 – Gullteigur Magnús Ásgeirsson, sölustjóri á Íslandi, VAKI VAKI stærri og sterkari. Vaki hefur vaxið og dafnað undanfarin ár í takt við tækniþróun í fiskeldi og hefur nýlega skipt um eigendur sem skapar fyrirtækinu og viðskipavinum þess spennandi …
 • Stjórnsýsla leyfisveitinga
  Klukkan 13:50 – Gullteigur Jón Þrándur Stefánsson, Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti (ARN) Í erindinu verður farið yfir þau helstu ákvæði sem gilda um leyfisveitingar í fiskeldi, þ.m.t. rætt um breytingar á lögum og reglum og hlutverk stofnana við framkvæmd og eftirlit. …
 • Stjórnsýsla leyfisveitinga út frá sjónarhóli fiskeldisbóndans
  Klukkan 14:05 – Gullteigur Sigurður Pétursson, laxeldisbóndi Aðeins kíkt í baksýnisspegill leyfisveitinga en áhersla á lýsingu á stöðunni í dag og hugmyndir um hvernig mætti bæta samvinnu og skilvirkari uppbyggingu leyfismála.
 • Strandsvæðaskipulag út frá sjónarhóli sveitarfélaga
  Klukkan 13:35 – Gullteigur Aðalsteinn Óskarsson, sviðstjóri strandsvæðiskipulags Vestfjarðastofa Sveitarfélögin eru málsvari nærsamfélagsins og gera kröfu um að koma að ákvörðunum um verndun og eða sjálfbæra nýtingu auðlinda,. Aðalskipulag sveitarfélaga er tæki sveitarfélaga til að setja framtíðarsýn og stefnumörkun í …
 • Supplying the Faroes
  Klukkan 11:30 – Gullteigur Kristian Andreasen, head of sale, JT electric A brief sneak peak into the Faroese world of aquaculture, it’s extreme weather conditions and the equipment manufactured to withstand and overcome the challanges that lies within farming in …
 • Súrnun sjávar og skelrækt
  Klukkan 15:45 – Hvammur Sólveig Rósa Ólafsdóttir, Hafrannsóknarstofnun: Haf og Vatn Heimshöfin hafa tekið upp rúmlega fjórðung þess koldíoxíðs sem losað hefur verið í andrúmsloftið frá upphafi iðnbyltingar. Þessi upptaka leiðir til þess að sjórinn súrnar. Súrnunin er talin hafa …
 • The digital future of farming – and how to join it
  Klukkan 11:10 – Hvammur Pål Herstad, ScaleAO My focus for the last 7-8 years has been on gathering, structuring, and preparing aquaculture production data for the purpose of new insight and increased production efficiency. Back then, most aquaculture companies weren’t …
 • Um gerð strandsvæðaskipulags á Austfjörðum og Vestfjörðum
  Klukkan 13:20 – Gullteigur Ester Anna Ármansdóttir, sérfræðingur í skipulagi haf- og strandsvæða, Skipulagsstofnun Strandsvæðisskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði á fjörðum og flóum utan staðarmarka sveitarfélaga þar sem sett er fram stefna og ákvarðanir um framtíðarnýtingu og vernd svæðisins. …
 • Uppbygging seiðaeldisstöðvar á Rifósi og Kópaskeri
  Klukkan 12:20 – Hvammur Jónatan Þórðarson, Ice Fish Farm Lýsing á uppbyggingu Rifóss og landeldistöðinni á Kópaskeri og forsendum rekstra með tilliti til landgæða.
 • VAKI á tímamótum, ný tækifæri og samstarf
  Klukkan 11:40 – Hvammur Júlíus Bjarnason, sölustjóri (USA & W-Kanada) Síðastliðin 30 ár hefur VAKI verið leiðandi í þróun á fiski teljurum, þeir teljarar sem VAKI hefur í dag eru án vafa þeir nákvæmustu og hröðustu sem völ er á. …
 • Viðhorf atvinnugreinarinnar til menntunar í fiskeldi
  Klukkan 13:45 – Gullteigur Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxar Fiskeldi ehf Í hratt vaxandi atvinnugrein er þörf fyrir menntað starfsfólk. Hvernig byggjum við upp menntun og þekkingu í greininni?
 • Víðtæk þjónusta við fiskeldi á Íslandi
  Klukkan 13:50 – Hvammur Lilja Magnúsdóttir, umsjónarmaður vottunarmála, Sjótækni ehf Uppbygging fiskeldis í sjó við Ísland hefur verið hröð á undanförnum áratug og atvinnugreinin hefur skapað fjölda starfa við fiskeldið. Eitt af þeim þjónustufyrirtækjum sem hafa vaxið verulega við tilkomu …
 • Vinnuvernd og öryggiskröfur í landeldi
  Klukkan 9:00 – Gullteigur Sigurður Sigurðarson, Vinnueftirlit ríkisins Þróun landeldis er mjög hröð, bæði hvað varðar tækni og umfang starfseminnar. Lagalegar kröfur um vinnuvernd byggja mikið á áhættumati, sem er mjög öflugt stjórntæki. Það getur þó verið erfitt að beita …
 • Vistspor landeldis, orkuskipting og hringrásarhagkerfið, hvar stöndum við og hvert viljum við fara
  Klukkan 9:00 – Hvammur Árni Páll Einarsson, framkvæmdastóri Matorku ehf Kynning á fyrirtækinu og sagt frá grunnhugmyndum um framleiðslukerfið, staðsetningar, og vistspor.  Útskýrt hvernig uppbyggingin hefur gengið fyrir sig og helstu áskoranir fyrr og nú.
 • Þjálfun er nauðsyn
  Klukkan 10:00 – Gullteigur Hilmar Snorrason, Slysavarnaskóli sjómanna Slysavarnaskóli sjómanna var stofnaður af Slysavarnafélaginu 1985 í kjölfar niðurstöðu þingmannanefndar um aðgerðir til að fækka slysum á sjó. Fyrst um sinn var fræðslan valkvæð en síðar skylduð með lögum. Margir starfsmenn …
 • Þörungaverksmiðjan hf., sjálfbær nýting á náttúruauðlindum í 40 ár
  Klukkan 13:00 – Hvammur Finnur Árnason, framkvæmdastjóri Þörungaverksmiðjunnar h.f. Þörungaverksmiðjan hóf starfsemi á árinu 1986 og hefur síðan þá nýtt þang og þara í og við Breiðafjörð. Reksturinn er fjölbreytt blanda af útgerð, iðnaði og landbúnaði og á ýmsu hefur …
 • Þróun á laxa-efnisvið til notkunar í landeldi
  Klukkan 9:15 – Hvammur Dr. Jónas Jónasson, framkvæmdastjóri Benchmark Genetics Iceland Stofnfiskur hefur framleitt laxahrogn til laxeldis frá 1994. Stundaðar hafa verið kynbætur á laxastofni fyrirtækisins frá 1994 svo og stýring á hrognaframleiðslunni þar sem hægt er að afhenda hrogn …
 • Þróun í fóðurgerð
  Klukkan 11:50 – Gullteigur Gunnar Örn Kristjánsson, framkvæmdastjóri Laxá Fiskafóður hf. Framleiðsla á fiskeldisfóðri hjá Laxá á sér 30 ára sögu og þrátt fyrir íhaldssemi í notkun hráefna hefur umtalsverð þróun átt sér stað.  Í fyrirlestrinum verður fjallað um núverandi …
 • Þróun seiðaeldis hjá Arctic Fish
  Klukkan 13:20 – Hvammur Magnús Óskar Hálfdánsson, verkstjóri Arcitc Smolt Fjallað verður um þróun seiðaeldis hjá Arctic Fish sem hefur átt sér stað á síðustu árum. Tæknivæðingin, framfarirnar og framleiðslan sem fer fram í dag. Farið verður yfir framleiðslu stöðvarirnar …