Framboð af vöru og þjónustu fyrir eldi og ræktun

Klukkan 11:00-13:30 – Gullteigur

Umsjónarmaður málstofu: Gunnar Þórðarson framkvæmdastjóri Strandbúnaðar

Málstofustjóri, Halldór Halldórsson,  forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins

Erindi þessarar málstofu:

 • Framboð af vöru og þjónustu fyrir eldi og ræktun
  Klukkan 11:00-13:30 – Gullteigur Umsjónarmaður málstofu: Gunnar Þórðarson framkvæmdastjóri Strandbúnaðar Málstofustjóri, Halldór Halldórsson,  forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins Erindi þessarar málstofu:
 • Designing soulutions for high energy sites
  Klukkan 11:50 – Gullteigur Tor Henrik Haavik, Scale Aquaculture ScaleAQ spends significant amounts on designing, testing and verifying equipment for the Aquaculture industry. Farming exposed or on high energy sites is a part of the future and ScaleAQ is taking a …
 • Fræðslumiðstöð fiskeldis 101RVK
  Klukkan 12:30 – Gullteigur Katrín Unnur Ólafsdóttir, Lax-inn Tilgangur fræðslumiðstöðvarinnar er að „opna“ glugga að starfsemi fiskeldis hér á landi, uppfræða og vekja áhuga almennings á sjálfbærri matvælaframleiðslu atvinnugreinarinnar. Miðla þekkingu um stöðu og framþróun í tækni eldisferilsins og gera …
 • Starfsemi og þjónusta Akvaplan-niva á Íslandi
  Klukkan 12:00 – Gullteigur Snorri Gunnarsson, sérfræðingur hjá Akvaplan-niva á Íslandi Akvaplan-niva hefur starfrækt útibú á Íslandi í 21. Starfsemi útibúsins snýr einkum að stoðþjónustu við fiskeldisfyrirtæki bæði hvað snertir rannsóknir og þjónustuverkefni. Undanfarin ár hefur aukin áhersla verið á …
 • Þróun í fóðurgerð
  Klukkan 11:50 – Gullteigur Gunnar Örn Kristjánsson, framkvæmdastjóri Laxá Fiskafóður hf. Framleiðsla á fiskeldisfóðri hjá Laxá á sér 30 ára sögu og þrátt fyrir íhaldssemi í notkun hráefna hefur umtalsverð þróun átt sér stað.  Í fyrirlestrinum verður fjallað um núverandi …
 • Energy saving Hybrid solution
  Klukkan 11:40 – Gullteigur Vignir Bjartsson, sales manager ROV, AKVA group ASA AKVA group emphasis the contribution to a healthy environment and sustainability whenever possible. By using new available technology, we can make a difference both in energy saving and …
 • Supplying the Faroes
  Klukkan 11:30 – Gullteigur Kristian Andreasen, head of sale, JT electric A brief sneak peak into the Faroese world of aquaculture, it’s extreme weather conditions and the equipment manufactured to withstand and overcome the challanges that lies within farming in …
 • Stærri og sterkari
  Klukkan 11:10 – Gullteigur Magnús Ásgeirsson, sölustjóri á Íslandi, VAKI VAKI stærri og sterkari. Vaki hefur vaxið og dafnað undanfarin ár í takt við tækniþróun í fiskeldi og hefur nýlega skipt um eigendur sem skapar fyrirtækinu og viðskipavinum þess spennandi …
 • Einangrunargildi og endurvinnsla EPS umbúða
  Klukkan 11:00 – Gullteigur Björn Margeirsson, rannsóknarstjóri hjá Sæplasti og Tempru, dósent við Háskóla Íslands Íslenski frauðkassinn er 98% loft og er meðal annars notaður til að flytja út ferskan eldisfisk frá Íslandi. Einangrunargildi frauðkassa og pappakassa verður borið saman …

Þú gætir einnig einnig haft áhuga á....

Vinsælar færslur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *