Strandbúnaður 2020 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars.

Eftirfarandi málstofur verða á Strandbúnaði 2020:

  • Þróun byggða í tengslum við strandbúnað
  • Reynslusögur úr fiskeldi og fræðslumál
  • Velferð fiska
  • Helstu hindranir á vegi þörungaræktenda á
  • Íslandi – Hverjar eru lausnirnar?
  • Skeldýrarækt
  • Leyfisveitingar til sjókvíaeldis
  • Öryggismál starfsfólks í landeldi
  • Tækniþróun í seiðaeldi
  • Framboð af vöru og þjónustu fyrir Strandbúnað (keypt erindi