Dagskrá Strandbúnaðar 2020

Á ráðstefnunni verða 11 málstofur, tíu kynntar núna og ein í næsta mánuði.  Flutt verða um 60 erindi á Strandbúnaði 2020.  Eins og á síðasta ári eru tvær málstofur með keyptum erindum þar sem styrktaraðilar Strandbúnaðar 2020 verða með áhugavert fræðandi efni tengt þeirra búnaði og þjónustu.

Flest erindi á Strandbúnaði 2020 eru á íslensku.  Í nokkrum málstofum verður einnig að finna erindi á ensku eða um 25% erinda.