Skeldýrarækt

Klukkan 15:00-16:15 – Hvammur Umsjónarmaður málstofu Jón Páll Baldvinsson Málstofustjóri Elvar Árni Lund, Skelrækt Hver eru umhverfisáhrif skelræktar og hver eru áhrif súrnunar sjávar og örplastmengun á ræktunina til framtíðar. Einnig verða markaðsmál fyrir afurðir skelræktar skoðuð og hver eru …

Súrnun sjávar og skelrækt

Klukkan 15:45 – Hvammur Sólveig Rósa Ólafsdóttir, Hafrannsóknarstofnun: Haf og Vatn Heimshöfin hafa tekið upp rúmlega fjórðung þess koldíoxíðs sem losað hefur verið í andrúmsloftið frá upphafi iðnbyltingar. Þessi upptaka leiðir til þess að sjórinn súrnar. Súrnunin er talin hafa …

Örplast í skeldýrum

Klukkan 15:30 – Hvammur Halldór Pálmar Halldórsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurnesjum Árin 2018 og 2019 fóru fram athuganir Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum á örplasti (< 5mm) í kræklingi og beitukóngi við Suðvestur- og Vesturland. Kræklingi var safnað víða …

Lifruvöktun

Klukkan 15:00 – Hvammur Jón Páll Baldvinsson, Skelrækt Tilraunir til kræklingaræktunar á Íslandi hafa staðið yfir í nokkra áratugi. Mikil reynsla og þekking hefur safnast og íslenska bláskelin er nú mjög eftirsótt á  veitingastöðum innanlands. Kræklingaræktun byggir á lirfusöfnun úr …