Menntun starfsfólks í fiskeldi

Klukkan 13:00-14:30 – Gullteigur Umsjónarmaður málstofu: Anna Guðrún Edvardsdóttir Málstofustjóri: Þorleifur Ágústsson Fiskeldi á Íslandi, bæði í sjó og á landi, hefur aukist mjög á undanförum árum. Stækkun fiskeldisfyrirtækjanna og framleiðsluaukningu á eldisfiski hefur í för með sér að eftirspurn …

Diploma nám í fiskeldi

Klukkan 13:15 – Gullteigur Bjarni Kristófer Kristjánsson, Háskólinn á Hólum Háskólinn á Hólum hefur boðið upp á menntun í fiskeldi síðan 1984. Námið hefur þróast á þessum tíma í takti við þróun atvinnugreinarinnar. Nú býður skólinn upp á eins ár …

Starfsmenntun í fiskeldi

Klukkan 13:00 – Gullteigur Klemenz Sæmundsson, verkefnastjóri Fisktækniskólinn Gerð er grein fyrir námi og kennslu í sjókvíaeldi á Vestfjörðum í samstarfi við Háskólann á Hólum og helstu fyrirtækjum í greininni og uppbyggingu starfsmenntunar í fiskeldi á framhaldsskólastigi á Íslandi.