Jarðhitagarður Orku Náttúrunnar

Klukkan 13:45 – Hvammur Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, rafmagnsverkfræðingur Í Jarðhitagarði Orku náttúrunnar gefst færi á að nýta betur auðlindastrauma frá Hellisheiðarvirkjun og skapa þannig aukin verðmæti og stuðla að nýsköpun.  Árið 2019 var mikilvægum áfanga náð þegar fyrsta fyrirtækið, VAXA …

Energy to food

Klukkan 13:15 – Hvammur Kristinn Hafliðason, framkvæmdastjóri VAXA Technologies Mönnum fjölgar á áður óþekktum hraða og ráðgert er að fólksfjöldi nálgist 10 milljarða árið 2050. Í ofanálag er gert ráð fyrir því að hvert mannsbarn borði rúmlega þrisvar sinnum meira …