Drög að dagskrá munu liggja fyrir á næstu vikum og verður hægt að fylgjast með öllum helstu upplýsingum hér á vefnum og á facebook síðu Lagarlífs hér: Lagarlíf facebook.
Author: thormodur
Frábær aðsókn á ráðstefnuna Lagarlíf 2021
Ráðstefnan Lagarlíf var haldin á Grand hótel dagana 28.-29. október. Ráðstefnan tókst einstaklega vel að öllu leyti og var met þátttaka að henni, á fimmta hundrað manns. Ráðstefnan opnaði með ávarpi stjórnarformans Strandbúnaðar, sem er rekstraraðili ráðstefnunnar Lagarlífs, í fullum …
Reynslusögur úr fiskeldi
Klukkan 13:20-14:50 – Hvammur Umsjónarmaður málstofu: Steinunn G. EinarsdóttirMálstofustóri: Eva Dögg Jóhannesdóttir Hvernig upplifa starfsmenn atvinnugreinina? Hver eru tækifærin og hverjar eru áskoranir starfsmanna. Með hvaða augum lítur hinn almenni starfsmaður til þessarar vaxandi atvinnu- og útflutningsgreinar Erindi þessarar málstofu:
Leyfisveitingar til sjókvíaeldis
Klukkan 13:20-14:50 – Gullteigur Umsjónarmaður málstofu : Elvar TraustasonMálstofustjóri: Kristín Hálfdánsdóttir Umsóknir og leyfisveitingar fyrir sjókvíaeldi er mörgum leikmanninum óskiljanleg. Málstofunni er ætlað að útskýra feril umsókna og hvernig leyfisveitingar eru framkvæmdar í dag og hver er framtíðarsýn í þeim …
Framboð af vöru og þjónustu fyrir eldi og ræktun (landeldi)
Klukkan 11:00-13:30 – Hvammur Umsjónarmaður málstofu: Gunnar ÞórðarsonMálstofustjóri: Páll Marvin Jónsson Erindi þessarar málstofu:
Framboð af vöru og þjónustu fyrir eldi og ræktun
Klukkan 11:00-13:30 – Gullteigur Umsjónarmaður málstofu: Gunnar Þórðarson framkvæmdastjóri Strandbúnaðar Málstofustjóri, Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins Erindi þessarar málstofu:
Landeldi á Íslandi
Klukkan 9:00-10:30 – Hvammur Umsjónarmaður málstofu: Páll Marvin Jónsson, Ölfus ClusterMálstofustjóri – Sigurður Pétursson, Lax-inn fræðslumiðstöð um fiskeldi Farið er yfir stöðu landeldis, þær tegundir sem þegar eru framleiddar, verðmætasköpun og tæknistig. Staða landeldis er tekin með tilliti til styrkleika og …
Öryggismál starfsfólks í fiskeldi
Klukkan 9-10:30 – Gullteigur Umsjónarmaður málstofu: Kjartan Már Másson Linde Málstofustjóri: Eggert Eggertsson, Linde Tekin verða fyrir öryggismál starfsmanna í fiskeldisstöðvum og hvernig hægt er að auka öryggi þeirra með markvissum fyrirbyggjandi aðgerðum samfara aukinni tæknivæðingu. Tekin verður fyrir vinnuvernd, …
Skeldýrarækt
Klukkan 15:00-16:15 – Hvammur Umsjónarmaður málstofu Jón Páll Baldvinsson Málstofustjóri Elvar Árni Lund, Skelrækt Hver eru umhverfisáhrif skelræktar og hver eru áhrif súrnunar sjávar og örplastmengun á ræktunina til framtíðar. Einnig verða markaðsmál fyrir afurðir skelræktar skoðuð og hver eru …
Staðleysur og áhrif þeirra á umræður um laxeldi
Klukkan 15:00-16:15 – Gullteigur Umsjónarmaður málstofu, Gunnar Davíðsson deildarstjóri Fylkisstjórn Trøms og Finnmark Málstofustjóri, Kristinn Gunnarsson ritstjóri Bæjarins Besta Málefnaleg umræða um alla atvinnustarfsemi er nauðsynleg til þess að greinin nái að þróast eðlilega og í sátt við umhverfi og …