• Áhrif fiskeldis á byggðaþróun í Norður Noregi
  Klukkan 10:35 – Gullteigur A & B Gunnar Davíðsson, deildarstjóri Fylkisstjórn Troms og Finnmark Standbyggðir Noregs hafa undanfarna áratugi búið við sömu stöðu og margar sjávarbyggðir á Íslandi, með fólksfækkun, atgerfisflótta og einhæfu atvinnulífi. Fiskveiðar og vinnsla voru undirstöður byggðar …
 • Áhrif fiskeldis á samfélag og byggðaþróun
  Klukkan 10:55 – Gullteigur A & B Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu Þekkt er og margumrætt að atvinnugreinin fiskeldi hefur áhrif á efnahag og umhverfi. Minna er rætt um áhrif atvinnugreinarinnar á samfélögin þar sem hún byggist upp. Þessi áhrif …
 • Ávarp
  Klukkan 10:15 Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 • Ávinningur með þaulnýtingar vatns (Semi RAS) fyrr landeldi á lax við íslenskar aðstæður
  Klukkan 9:30 – Hvammur Ragnar Jóhannsson, sviðstjóri Rannsókna- og ráðgjafastofnun Hafs og Vatna Ísland hefur einstakar aðstæður upp á að bjóða til eldis á laxfiskum í landeldi. Á það sérstaklega við svæði á suðvesturströndinni. Það svæði hefur bæði upp á …
 • Designing soulutions for high energy sites
  Klukkan 11:50 – Gullteigur Tor Henrik Haavik, Scale Aquaculture ScaleAQ spends significant amounts on designing, testing and verifying equipment for the Aquaculture industry. Farming exposed or on high energy sites is a part of the future and ScaleAQ is taking a …