Dagskrá 2019

Strandbúnaður 2020

Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars.

Afhending gagna hefst fimmtudaginn klukkan 09:00.
Ráðstefnuhefti (pdf skjal)

Fimmtudagurinn 19. mars

Gullteigur

Þróun byggða í tengslum við strandbúnað


Umsjónarmaður: Gunnar Þórðarson, Matís
Málstofustjóri: Guðbrandur Sigurðsson, Borgarplast


10:00 Opnun, Gunnar Þórðarsson, formaður stjórnar Strandbúnaðar
10:15 Um gerð strandsvæðisskipulags á Austfjörðum og Vestfjörðum, Ester Anna Ármannsdóttir, Skipulagstofnun
10:35 Sustainabilty in fish farming 2050 in Norway, Ole-Alexander Palm, PwC Norway
11:00 Íslenskt fiskeldi í alþjóðlegu samhengi, Guðmundur Snorrason, PWC
11:20 Áhrif fiskeldis á samfélag og byggðarþróun, Sigríður Kristjánsdóttir, Vestfjarðastofa
11:40 Umræður


Matur 12:00-13:00

Gullteigur
Velferð fiska

Umsjónarmaður: Þorleifur Ágústson, Akvaplan niva
Málstofustjóri: Þorleifur Ágústson, Akvaplan niva


13:00 Velferð fiska í eldi – Regluverkið, eftirlitið og hvernig hefur þróunin verið? Bernharð Laxdal dýralæknir/ fisksjúkdómafræðingur, AkvaplanNiva
13:15 The importance of water quality for salmon welfare in aquaculture: challenges and solutions? Asbjørn Bergheim, Oxyvision
13:40 Physiological assessments for improved welfare of farmed fish, Albin Gräns, Swedish University of Agricultural Sciences
13:55 Mikilvægi umhverfismála í íslenskum fjörðum, Þorleifur Eiríksson RORUM
14:10 Challanges in farming of salmon in cold seawater, Cyr Couturier, past chair, Canadian Aquaculture Industry Alliance 
14:25 Umræður

Hvammur
Helstu hindranir á vegi þörungaræktenda á Íslandi – Hverjar eru lausnirnar?

Umsjónarmaður: Tryggvi Stefánsson, Algalíf
Málstofustjóri: Rósa Jónsdóttir, Matís


13:00 Þörungaverksmiðjan hf., sjálfbær nýting á náttúruauðlindum í 40 ár, Finnur Árnason, Þörungaverksmiðjan
13:15 Algaennovation - E2F, Kristinn Hafliðason, Algaennovation
13:30 Við förum okkar eigin leiðir. Framtíð örþörungaræktunar, Tryggvi E. Mathiesen, KeyNatura
13:45 Þörungarækt og jarðvarmavinnsla, Ólöf Andrjesdóttir,
Orka Náttúrinnar
14:00 Lærdómar og lausnir af vegferð síðustu ára, Orri Björnsson, CEO Algalíf
14:15 Umræður


Kaffi 14:45-15:15

Gullteigur
Framboð af vöru og þjónustu fyrir Strandbúnað - Hafeldi (keypt erindi)

Umsjónarmaður: Valdimar Ingi Gunnarsson, Strandbúnaður
Málstofustjóri: Gunnar Þórðarson, Matís


15:15 Endurvinnsla EPS umbúða, Björn Margeirsson, Tempra
15:25 VAKI stærri og sterkari, auk spennandi verkefnis um vöktun um sleppingar, Magnús Ásgeirsson, Vaki
15:35 Vessels for the Future – Innovations in the Marine Service Sector, Alan Bourhill MD Global Markets at AquaShip
15:55 Supplying the Faroes, Kristian Andreasen, JT eletric
16:05 Energy saving Hybrid solutions, Vignir Bjartsson, AKVA group ASA
16:15 The digital future of farming – and how to join it, Pål Herstad, ScaleAQ
16:30 Umhverfisvænt fiskeldi, Guðbrandur Sigurðsson, Borgarplast
16:35 Þróun í fóðurgerð, Gunnar Örn Kristjánsson, Fóðurverksmiðjan Laxá
16:45 Akvaplan-niva, stoðþjónusta við fiskeldisfyrirtæki, Snorri
Gunnarsson, Akvaplan-niva

Hvammur
Framboð af vöru og þjónustu fyrir Strandbúnað - Landeldi (keypt erindi)

Umsjónarmaður: Valdimar Ingi Gunnarsson, Strandbúnaður
Málstofustjóri: Júlíus B. Kristinsson, Orf líftækni


15:15 Öruggar aðaldreifingar og varavélar í fiskeldi, Jón Pálmason, Verkís
15:25 Consolidation of the aquaculture sector and value chain through digitalization. Paw Petersen, OxyGuard International
15:35 Land based fish farming and the benefit of using RAS technology, Pål Herstad , ScaleAQ
15:55 Aukið öryggi með bættum búnaði, Kjartan Már Másson, Linde
16:05 Smitvarnir í fiskeldi, Almar Eiríksson
16:15 Framtíðarhorfur landeldis og raunverulegur ávinningur,
Hafsteinn Helgason, Efla
16:25 VAKI á tímamótum, ný tækifæri og samstarf, Júlíus Bjarnason, Vaki
16:35 Recent development in Smolt RAS, Jacob Bregnballe, AKVA group Land Based

Föstudagurinn 20. mars

Gullteigur
Reynslusögur úr fiskeldi og fræðslumál

Umsjónarmaður: Steinunn G. Einarsdóttir, Arctic Fish
Málstofustjóri: Eva Dögg Jóhannesdóttir, Arctic Fish


09:00 Reynsla starfsmanna seiðaeldisstöðva, Magnús Óskar
Hálfdánsson, Arctic Fish
09:15 Landeldi á laxi í Öxarfirði – Samherji fiskeldi ehf., Thomas Helmig, Samherji fiskeldi
09:30 Reynslusögur starfsmanna við sjókvíaeldi, Bernharð Guðmundsson, Arctic Fish
09:45 Gæðamat í laxaslátrun, Jóna Sigurðardóttir, Búlandstindur
10:00 Starfsmenntun í fiskeldi, Klemenz Sæmundsson, Fisktækniskólinn
10:20 Umræður

Hvammur
Í vinnslu þessi málstofa

Umsjónarmaður:
Málstofustjóri:


09:00 

 

 

 

 

 


Kaffi 10:45-11:15

Gullteigur
Tækniþróun í seiðaeldi

Umsjónarmaður: Soffía Karen Magnúsdóttir, Laxar fiskeldi
Málstofustjóri: Kristján Ingimarsson, Laxar fiskeldi


11:15 Smolt production in Faroe islands, Peter Östegard, Laxar fiskeldi
11:35 RAS systems and hygiene, Pål Tangvik, Scottish Sea Farms
11.55 Áskorun við framleiðslu stórseiða, Neil Shiran K. Þórisson, Arctic fish
12:10 Flutningur stórseiða,
12:35 Umræður

Hvammur
Skeldýraræktun

Umsjónarmaður: Júlíus B. Kristinsson, Orf líftækni
Málstofustjóri: Elvar Árni Lund, Skelrækt


11:15 Blue mussel hatchery technology, Dr. Pauline Kamermans, senior researcher Aquaculture & Marine Ecology and coordinator Shellfish R&D
11:40 Marketing and sales of shellfish in North America, Cyr Couturier, past chair, Canadian Aquaculture Industry Alliance 
12:05 Súrnun sjávar og skelrækt, Sólveig Ólafsdóttir, Hafrannsóknastofnun
12:20 Örplast í skeldýrum, Halldór Pálmar Halldórsson, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum
12:35 Umræður


Kaffi 13:00-13:30

Gullteigur
Leyfisveitingar í sjókvíaeldi

Umsjónarmaður: Gunnar Atli Gunnarsson, Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti
Málstofustjóri: Gunnar Þórðarson, Matís


13:30 Leyfisveitingarkerfi í Noregi, Gunnar Davíðsson, Fylkisstjórn Troms og Finnmark fylkis í Tromsö
13:50 Strandsvæðaskipulag út frá sjónarhóli sveitarfélaga, Aðalsteinn Óskarsson, Vestfjarðastofa
14:05 Stjórnsýsla leyfisveitinga, Jón Þrándur Stefánsson, Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti
14:20 Stjórnsýsla leyfisveitinga út frá sjónarhóli greinarinnar, Sigurður Pétursson, Arctic Fish
14:35 Viðhorf fulltrúa sveitafélags, Rebekka Hilmarsdóttir, Vesturbyggð
14:50 Umræður
15:20 Ráðstefnuslit


 

Hvammur
Öryggismál starfsfólks í landeldi

Umsjónarmaður: Kjartan Már Másson, Linde
Málstofustjóri: Eggert Eggertsson, Linde


13:30 Vinnuvernd og öryggiskröfur í landeldi, Sigurður Sigurðsson, Vinnueftirlit ríkisins
13:45 Öryggismenning og áhættugreining í landeldi, Dóra Hjálmarsdóttir, Verkís
14:00 Oxygen safety in fishfarming, Kai Arne Trollerud, Linde
14:15 Staða öryggismála á Núpsmýri – Samherji fiskeldi ehf., Thomas Helmig, Samherji fiskeldi
14:30 Þjálfun er nauðsyn, Hilmar Snorrason, Slysavarnaskóli sjómanna
14:45 Umræður
15:20 Ráðstefnuslit