
Framtíðarhorfur fyrir eldi og ræktun á Íslandi
Umsjónarmaður: Einar Kristinn Guðfinnsson Málstofustjóri: Gunnar Þórðarson Hvert stefnir íslenskt fiskeldi? Hverjar eru áskoranirnar og hvert lítum við til fyrirmynda? Laxeldi er hátæknigrein sem mun þarfnast sérhæfðs starfsfólks með menntun og þekkingu. Eru íslenskar menntastofnanir í stakk búnar að takast …