Fréttir og tilkynningar

Frábær aðsókn á ráðstefnuna Lagarlíf 2021

Ráðstefnan Lagarlíf var haldin á Grand hótel dagana 28.-29. október. Ráðstefnan tókst einstaklega vel að öllu leyti og var met þátttaka að henni, á fimmta hundrað manns. Ráðstefnan opnaði með ávarpi stjórnarformans Strandbúnaðar, sem er rekstraraðili ráðstefnunnar Lagarlífs, í fullum …

Reynslusögur úr fiskeldi

Klukkan 13:20-14:50 – Hvammur Umsjónarmaður málstofu: Steinunn G. EinarsdóttirMálstofustóri: Eva Dögg Jóhannesdóttir Hvernig upplifa starfsmenn atvinnugreinina? Hver eru tækifærin og hverjar eru áskoranir starfsmanna. Með hvaða augum lítur hinn almenni starfsmaður til þessarar vaxandi atvinnu- og útflutningsgreinar Erindi þessarar málstofu:

Leyfisveitingar til sjókvíaeldis

Klukkan 13:20-14:50 – Gullteigur Umsjónarmaður málstofu : Elvar TraustasonMálstofustjóri: Kristín Hálfdánsdóttir Umsóknir og leyfisveitingar fyrir sjókvíaeldi er mörgum leikmanninum óskiljanleg. Málstofunni er ætlað að útskýra feril umsókna og hvernig leyfisveitingar eru framkvæmdar í dag og hver er framtíðarsýn í þeim …