Fréttir og tilkynningar

Framtíðarhorfur fyrir eldi og ræktun á Íslandi

Framtíðarhorfur fyrir eldi og ræktun á Íslandi

Umsjónarmaður: Einar Kristinn Guðfinnsson Málstofustjóri: Gunnar Þórðarson Hvert stefnir íslenskt fiskeldi? Hverjar eru áskoranirnar og hvert lítum við til fyrirmynda? Laxeldi er hátæknigrein sem mun þarfnast sérhæfðs starfsfólks með menntun og þekkingu. Eru íslenskar menntastofnanir í stakk búnar að takast …

Value adding processing of farmed fish (English)

Value adding processing of farmed fish (English)

Session manager: Elvar Traustason, Matís Session co-ordinator:  Birkir Baldvinsson, Samherji fiskeldi Aðeins lítil hluti eldislax fer í fullvinnslu á Íslandi og öðrum Norðurlöndum. Mest allur fiskur er fluttur slægður á markaði þar sem hann er unninn áfram. Ísland stendur höllum …

Sjóeldi á Íslandi

Sjóeldi á Íslandi

Umsjónarmaður: Anna Guðrún Edvardsdóttir, Háskólinn að Hólum Málstofustjóri: Þorleifur Eiríksson, RORUM Gríðarlegur vöxtur hefur orðið á laxeldi í sjókvíum á Íslandi. Fjárfesting í greininni er ævintýraleg; í kvíum og lífmassa og einnig í seiðaeldi.  Útflutningsverðmæti eldislax í fyrra var 27,5 milljarðar …